Archive for júlí 2018
Sigurður Jörgen Óskarsson Vinnslustjóri Samherja á Dalvík
Ég hef starfað við stjórnun í 30 ár og fannst þetta frábært tækifæri til að fylla í eyðurnar og sjá hvað ég hef verið að gera rétt og hvað mætti betur fara. Að auki hef ég öðlast heilmikla nýja þekkingu. Námið er í 100% fjarnámi og hefur því ekki truflað starf mitt heldur bætt það…
Read MoreJónína H. Jónsdóttir Verkefnastjóri hjá Stjórnendafélagi Suðurlands
Stjórnendanámið hefur eflt mig í samskiptum og ákvarðanatöku við mína félagsmenn. Fjarnámið hentar mér mjög vel og er frábært fyrir landsbyggðarfólk. Það að vera með vikulega fundi á netinu gerir þetta skemmtilegt og það styrkir mann að heyra sjónarmið annarra. Aðgengi að námsefni er gott og til fyrirmyndar hvernig innri vefur námsins var kynntur í…
Read MoreBríet Arnardóttir Yfirverkstjóri Vegagerðarinnar á Patreksfirði
Fjarnámið er hrein snilld og sveigjanleikinn í þessu tiltekna námi er til fyrirmyndar fyrir fólk sem er í krefjandi stöðu yfirmanna. Mér finnst ég vera mjög heppin að hafa fengið tækifæri til að eflast og bæta mig í starfi. Það sem við höfum lært í Stjórnendanáminu hjálpar mér á hverjum degi, í samskiptum við mína…
Read MoreArnar Ingi Lúðvíksson Verkstjóri hjá Nóa Siríus
Þær lotur sem eru búnar hafa klárlega hjálpað mér í starfi, þar sem það er farið yfir flestar þær aðstæður sem koma og geta komið upp á vinnustað. Þetta nám er í 100% fjarnámi og finnst mér það mjög gott. Zoom fundirnir eru fróðlegir þar sem allir hittast þar og fara yfir og miðla sinni…
Read More