Archive for febrúar 2019
Kristjana Jónsdóttir Verslunarstjóri Landstólpa Egilsstöðum
Það sem ég er búin með af náminu hefur hjálpað mér svo mikið að það er himinn og haf á milli þess hvað vinnan mín er orðin þægilegri, álagið orðið hæfilegt og ég næ að innleiða strax það sem við erum að læra. Ég lærði mikið af því að skipuleggja mig og er það að…
Read MoreHrafnhildur Blöndahl Arngrímsdóttir Heilbrigðisritari
Ég var lengi búin að velta fyrir mér að setjast aftur á skólabekk en fann ekki nám sem heillaði mig eða hentaði mér. Svo rakst ég á þetta nám og það passaði í öll boxin hjá mér, aðgengilegt, 100% fjarnám, áhugavert og vel skipulagt. Mér finnst frábært að þetta nám sé sett svona upp og…
Read MoreEinar Logi Friðjónsson Mjólkurfræðingur hjá MS á Akureyri
Ég valdi námið þar sem að ég stefni á að fá stjórnendastöðu einn daginn og tel ég að þetta nám hjálpi mér að ná mínu markmiði að verða stjórnandi. Námið hefur opnað dyr sem ég var ekki að spá í áður og ég er alltaf að nota það sem ég er að læra í náminu á…
Read More