Ég var lengi búin að velta fyrir mér að setjast aftur á skólabekk en fann ekki nám sem heillaði mig eða hentaði mér. Svo rakst ég á þetta nám og það passaði í öll boxin hjá mér, aðgengilegt, 100% fjarnám, áhugavert og vel skipulagt. Mér finnst frábært að þetta nám sé sett svona upp og…

Read More