Stjórnendanámið hefur eflt mig í samskiptum og ákvarðanatöku við mína félagsmenn. Fjarnámið hentar mér mjög vel og er frábært fyrir landsbyggðarfólk.  Það að vera með vikulega fundi á netinu gerir þetta skemmtilegt og það styrkir mann að heyra sjónarmið annarra.  Aðgengi að námsefni er gott og til fyrirmyndar hvernig innri vefur námsins var kynntur í…

Read More

Þær lotur sem eru búnar hafa klárlega hjálpað mér í starfi, þar sem það er farið yfir flestar þær aðstæður  sem koma og geta komið upp á vinnustað. Þetta nám er í 100% fjarnámi og finnst mér það mjög gott. Zoom fundirnir eru fróðlegir þar sem allir hittast þar og fara yfir og miðla sinni…

Read More