Posts by Stjórnendanám
Kristjana Jónsdóttir Verslunarstjóri Landstólpa Egilsstöðum
Námið hefur hjálpað mér svo mikið að það er himinn og haf á milli þess hvað vinnan mín er orðin þægilegri, álagið orðið hæfilegt og ég næ að innleiða strax það sem við erum að læra. Ég lærði mikið af því að skipuleggja mig og er það að nýtast mér vel, aukið sjálfstraust og trú…
Read MoreEinar Logi Friðjónsson Mjólkurfræðingur hjá MS á Akureyri
Ég valdi námið þar sem að ég stefni á að fá stjórnendastöðu einn daginn og tel ég að þetta nám hjálpi mér að ná mínu markmiði að verða stjórnandi. Námið hefur opnað dyr sem ég var ekki að spá í áður og ég er alltaf að nota það sem ég er að læra í náminu á…
Read MoreJónína H. Jónsdóttir Verkefnastjóri hjá Stjórnendafélagi Suðurlands
Stjórnendanámið hefur eflt mig í samskiptum og ákvarðanatöku við mína félagsmenn. Fjarnámið hentar mér mjög vel og er frábært fyrir landsbyggðarfólk. Það að vera með vikulega fundi á netinu gerir þetta skemmtilegt og það styrkir mann að heyra sjónarmið annarra. Aðgengi að námsefni er gott og til fyrirmyndar hvernig innri vefur námsins var kynntur í…
Read MoreArnar Ingi Lúðvíksson Verkstjóri hjá Nóa Siríus
Þær lotur sem eru búnar hafa klárlega hjálpað mér í starfi, þar sem það er farið yfir flestar þær aðstæður sem koma og geta komið upp á vinnustað. Þetta nám er í 100% fjarnámi og finnst mér það mjög gott. Zoom fundirnir eru fróðlegir þar sem allir hittast þar og fara yfir og miðla sinni…
Read More