Agla  Eir Vilhjálmsdóttir

Agla Eir Vilhjálmsdóttir


Kynning á kennaranum

Agla Eir Vilhjálmsdóttir starfar sem lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. Agla var verkefnastjóri 6. útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja, sem eru gefnar út af Viðskiptaráði, Samtökum atvinnulífsins og Nasdaq Iceland. Agla er með ML gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík.