Anna Hildur Guðmundsdóttir

Anna Hildur Guðmundsdóttir


Kynning á kennaranum

Anna Hildur starfar sem áfengis- og vímuefnaráðgjafi hjá Akureyrarbæ. Hún hefur unnið sem áfengis og vímuefnaráðgjafi síðustu 13 ár. Hún hóf störf hjá SÁÁ árið 2005. Hún hefur unnið á öllum starfstöðvum SÁÁ nema Staðarfelli. Hún var deildarstjóri göngudeildar SÁÁ á Akureyri frá 2008-2017. Hún hóf störf á fjölskyldusviði Akureyrarbæjar í febrúar 2018. Hún hefur löggildingu frá Landlæknisembættinu til að starfa sem áfengis og vímuefnaráðgjafi.