Davíð Örn Halldórsson

Davíð Örn Halldórsson


Kynning á kennaranum

Davíð Örn er forstöðumaður upplýsingatækni og greininga hjá Skeljungi. Hann hefur fjölbreyttan starfsferil að baki sem verkefnastjóri og ráðgjafi hjá Annata og Marel, fjármálastjóri Eimskips í Asíu og forstöðumaður upplýsingatækni hjá XL Airways í Bretlandi.  Davíð hefur einnig komið að stofnun nýrra fyrirtækja, svo sem Thor Data Center.  Hann stundaði hagfræðinám við Háskóla Ísland og Kaupmannahafnarháskóla en reynsla Davíðs er mest á sviði stjórnunar og stafrænnar þróunar fyrirtækja.