Eðvald Möller

Eðvald Möller


Kynning á kennaranum

Eðvald hefur unnið sem ráðgjafi í íslensku og erlendu atvinnulífi og komið að verkefnum á sviði verkefnastjórnunar, vörustjórnunar, áætlunargerðar og hönnun rekstrar- og bestunarlíkana fyrir fyrirtæki og stofnanir. Hann hefur meðal annars skrifað bækurnar Handbók viðskiptamannsins og Verkefnastjórnun. Eðvald er með M.Sc. í iðnaðar- og rekstrarverkfræði sem og MBA gráðu í stjórnun, rekstri og fjármálum fyrirtækja.