Freydís  Heba Konráðsdóttir

Freydís Heba Konráðsdóttir


Kynning á kennaranum

Freydís Heba starfar sem verkefnastjóri markaðssetningar og námsframboðs hjá Símenntun Háskólans á Akureyri. Freydís hefur fjölbreyttan starfsferil að baki, m.a. sem þjónustustjóri hjá Sjóvá, þjónustufulltrúi einstaklinga og fyrirtækja hjá Landsbankanum, eigandi og stofnandi Pedal.is, háseti ásamt fleiri fjölbreyttum störfum..

Freydís Heba er viðskiptafræðingur með B.A. gráðu frá Háskólanum á Akureyri og Masters of Business Administration, Executive gráðu frá University of the Highlands and Islands (UHI) í Skotlandi.

Freydís kennir áfanga 5.1, Fyrirtækið í umhverfi sínu í lotu 5 í Stjórnendanáminu