Guðríður Ármannsdóttir

Guðríður Ármannsdóttir


Kynning á kennaranum

Guðríður er doktor í markaðsfræði frá háskólanum í Hull í Englandi. Hún hefur um 9 ára skeið kennt markaðsfræði og stundað rannsóknir á sviði frumkvöðlafræða og pólítískra vörumerkinga við Nottingham Trent háskólann. Guðríður lauk BA prófi í íslensku og diplómanámi í kennslufræðum frá Háskóla Íslands og starfaði sem framhaldsskólakennari við Menntaskólann á Egilsstöðum 1994-1997 og Menntaskólann við Hamrahlíð 2002-2003. Um fjögurra ára skeið vann hún sem birtingaráðgjafi, fyrst hjá Góðu fólki en síðar hjá Birtingahúsinu