Halla  María Sveinbjörnsdóttir

Halla María Sveinbjörnsdóttir


Kynning á kennaranum

Halla María starfar sem mannauðs- og þjónustustjóri hjá Fiskistofu.

Halla hefur fjölbreyttan starfsferil að baki m.a. sem lögfræðingur og verkefnastjóri hjá eftirlitsstofnum hér á landi m.a. Fiskistofu, Tryggingastofnun og Póst- og fjarskiptastofnun.


Halla María er með LL.M gráðu í evrópskum viðskiptarétti frá Háskólanum Lundi Svíþjóð, þá er hún með M.L og B.A gráðu í lögfræði frá Háskólanum á Akureyri. 

Halla kennir áfangann Fyrirtækið og Stjórnvöld í Lotu 5.