Helga Lára Haarde

Helga Lára Haarde


Kynning á kennaranum

Helga Lára starfar í dag sem ráðgjafi og klínískur sálfræðingur hjá ráðgjafafyrirtækinu Attentus. Áður starfaði hún hjá Maskínu ehf, fyrirtæki á sviði viðhorfsrannsókna. Helga hefur lokið meistaragráðu í klínískri sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík og meistaragráðu í félags- og vinnusálfræði frá Háskóla Íslands. Helga Lára hefur áralanga reynslu sem ráðgjafi í mannauðsmálum en sinnir einnig greiningu og meðferð á sálrænum vanda hjá fullorðnum