
Hildur Vilhelmsdóttir
Kynning á kennaranum
Hildur starfar sem ráðgjafi hjá Attentus mannauður og ráðgjöf. Helstu verkefni Hildar er almenn mannauðsráðgjöf, kannanir, ráðningar, teymisþjálfun, samskiptamál, úttektir, vinnustofur og fyrirlestrar. Hildur hefur lokið meistaraprófi í mannauðsstjórnun og BS gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands auk þess að vera menntaður yogakennari. Hildur situr í stjórn Íþróttabandalags Hafnarfjarðar.