Kjartan  Sigurðsson

Kjartan Sigurðsson


Kynning á kennaranum

Kjartan Sigurðsson er lektor við University of Twente í Holland og stundakennari við Háskólann í Reykjavík. Hann er með doktorsgráðu frá Háskólanum í Reykjavík, MSc gráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík og BA gráðu í Félagsfræði frá Háskóla Íslands. Sérþekking Kjartans er á sviði frumkvöðlafræða, nýsköpunar, samfélagslegrar ábyrgðar fyrirtækja og sjálfbærni. Einnig starfar Kjartan við ráðgjöf þar sem hann nýtir sérþekkingu sína og reynslu til aðstoða fyrirtæki, en hann hefur víðtæka reynslu sem framkvæmdastjóri og frumkvöðull. Hann hefur starfað víða í Evrópu og á Íslandi við ráðgjöf á innleiðingu og framkvæmd áætlanagerða í fyrirtækjum á sviði samfélagslegrar ábyrgðar, sjálfbærni og nýsköpunar frá 2011-2016. Kjartan hefur víðtæka reynslu á sviði rannsókna á sviði nýsköpunar, sjálfbærni og samfélagslegrar ábyrgðar fyrirtækja bæði á Íslandi sem erlendis, en rannsóknir hans fela meðal annars í sér skoða hvort að fyrirtæki hafi hagsmuni af því að innleiða og þróa stefnu um samfélagslega ábyrgð og sjálfbærni.