Stefan Gudnason

Stefan Gudnason


Kynning á kennaranum

Stefán starfar sem Fostöðumaður Símenntunnar Háskólans á Akureyri en starfaði áður sem verkefnastjóri og kennari. Jafnframt er Stefán verkefnastjóri Stjórnendanáms Stjórnendafræðslunnar. Stefán er með M.Sc gráðu í stjórnun frá Háskólanum í Lundi, diplómu í Kennslufræðum frá Háskóla Akureyrar, diplómu í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands og B.A. í fjölmiðlafræði frá Háskólanum á Akureyri.