Steinunn Ketilsdóttir

Steinunn Ketilsdóttir


Kynning á kennaranum

Steinunn er með M.Sc í viðskiptafræði, árangursstjórnun frá Viðskiptaháskólanum í Árósum í Danmörku síðan 2005. Hún vann lokaritgerð með Hafnarfjarðarbæ um árangursstjórnun. Eftir útskrift starfaði hún sem stjórnunarráðgjafi hjá Intellecta, mannauðsstjóri hjá HRV Engineering, framkvæmdastjóri Volcano Warmers og í dag sem sjálfstætt starfandi við ráðgjöf og kennslu. Steinunn kennir einnig áfanga 1.5, 1.7 og 1.11 í lotu 1.