Svala Guðmundsdóttir

Svala Guðmundsdóttir


Kynning á kennaranum

Dr. Svala Guðmundsdóttir er prófessor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og hefur víðtæka reynslu af vinnu með alþjóðlegum fyrirtækjum sem senda starfsmenn sína til landsins tímabundið. Hún hefur skrifað fjölmargar fræðigreinar um t.d. alþjóðlegar ráðningar, aðlögun í nýju landi, menningargreind og annað sem viðkemur menningarmun þjóða og vinnustaða.

Svala er með Ph.D í Organization and Management, Human Resource Management frá Capella University.