Svala Guðmundsdóttir

Svala Guðmundsdóttir


Kynning á kennaranum

Svala er dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Þar kennir hún meðal annars mannauðsstjórnun og breytingastjórnun í grunnnámi, meistaranámi, VMV og MBA námi skólans. Auk þess hefur hún víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og situr í stjórn Viðskiptafræðistofnunnar. Svala er með Ph.D í Organization and Management, Human Resource Management frá Capella University.