Þórður S. Óskarsson

Þórður S. Óskarsson


Kynning á kennaranum

Þórður er framkvæmdastjóri Intellecta, leiðir mannauðsráðgjöf Intellecta og sér um ráðningar stjórnenda og lykilstarfsmanna. Þórður hefur víðtæka reynslu sem ráðgjafi en hefur að auki starfað sem framkvæmdastjóri hjá KPMG og Norðuráli, starfsmannastjóri hjá Eimskip og ráðgjafi hjá New York borg og Sameinuðu þjóðunum í New York. Þórður er með Ph.D. í vinnu- og skipulagssálfræði.