Þorsteinn Siglaugsson

Þorsteinn Siglaugsson


Kynning á kennaranum

Þorsteinn Siglaugsson BA í heimspeki frá HÍ og MBA prófi frá INSEAD. Hann hefur fjölbreytta reynslu af stjórnun, ráðgjöf og greiningarvinnu. Þorsteinn er jafnframt framkvæmdastjóri hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Sjónarrönd ehf. sem sérhæfir sig í áætlanagerð fyrirtækja og stofnana. Hann er stjórnarmaður í stefnumótunarhópi Stjórnvísi, fastur greinahöfundur á FP&A Trends.com. Þorsteinn er vottaður sérfræðingur í Logical Thinking Process aðferðafræðinni og náinn samstarfsmaður höfundarins, H. William Dettmer. Hann hefur undanfarið kennt námskeið í stefnumótun, áætlanagerð og úrlausn vandamála bæði hér heima og erlendis.