-
Næsta námskeið hefst
-
Yfirlit
Verð fyrir lotu er 210.000 kr. Hægt er að greiða með kreditkorti eða bankakröfu. Snemmskráningaafsláttur að upphæð 20.000kr. er veittur til 26. desember.
Fjallar um einstaklinginn í þeirri stöðu sem hann gegnir; „hvers vegna er ég hér", „hversu hæfan tel ég mig vera og hvað þarf ég til að auka hæfni mína?" og „Hver er afstaða mín til fyrirtækis, yfirmanna, samstarfsmanna og undirmanna?"
Farið er í hvernig þú getur bætt þig sem stjórnanda gagnvart starfsfólki þínu og/eða yfirmönnum.
Lota 1 snýr að þér sem stjórnanda, hvernig þú getur unnið með þína hæfileika og hvernig þú getur bætt þína veikleika.
Efnisskrá
Númer áfanga |
Heiti áfanga |
Kennari / kennarar |
Upphaf áfanga |
Lok áfanga |
1.1 |
Inngangur- Gögn og upplýsingar |
Ásdís S. Þorsteinsdóttir |
7.1.2024 |
14.1.2024 |
1.2 |
Þekking, leikni og hæfni. Afla, greina og miðla. Námstækni. Sjálfsnám, endurmenntun, símenntun |
Auðbjörg Björnsdóttir |
14.1.2024 |
21.1.2024 |
1.3 |
Stjórnandi/leiðtogi - Ábyrgð, stjórnunarstíll og menning fyrirtækja |
Steinunn Ketilsdóttir |
21.1.2024 |
28.1.2024 |
1.4 |
Tjáning og tækni leikarans |
Edda Björgvinsdóttir og Björgvin Franz Gíslason |
28.1.2024 |
4.2.2024 |
1.5 |
Samræður, spurningar og samningar |
Steinunn Ketilsdóttir |
4.2.2024 |
11.2.2024 |
1.6 |
Yfirmenn. Sálfræðilegi samningurinn |
Steinunn Ketilsdóttir |
11.2.2024 |
18.2.2024 |
1.7 |
Breytingar og viðhorf til þeirra |
Steinunn Ketilsdóttir |
18.2.2024 |
25.2.2024 |
1.8 |
Vinna undir álagi. |
Steinunn Ketilsdóttir |
25.2.2024 |
3.3.2024 |
1.9 |
Samningatækni |
Aldís G. Sigurðardóttir |
3.3.2024 |
10.3.2024 |
1.10 |
Skipulag vinnumarkaðar, kjarasamningar og réttindi stjórnenda skv. kjarasamningum |
Jón Rúnar Pálsson |
10.3.2024 |
17.3.2024 |
1.11 |
Lögfræðileg ábyrgð stjórnandans |
Jón Rúnar Pálsson |
17.3.2024 |
24.3.2024 |
1.12 |
Hæfni stjórnenda og millistjórnenda. |
Steinunn Ketilsdóttir |
24.3.2024 |
7.4.2024 |
Kennarar
Smelltu á myndina til að sjá nánari upplýsingar um kennarann.
Tímabil
Kostnaður
Lotan kostar 210.000 krónur.
Veittur er snemmskráningaafsláttur að upphæð 20.000 kr. ef skráð er í lotuna fyrir 26. desember
Umsagnir um námskeið
Þetta er í fyrsta sinn sem ég vinn í fjarnámi enda ekki stundað nám í 30 ár. Kemur mér á óvart hversu frábært þetta er og opnar fullt af dyrum fyrir marga hygg ég.
Ég hef náð að skipuleggja mig og styrkja það mikið að ég hef orðið meiri tíma með náminu heldur en var áður en ég byrjaði í því.
Mjög skýrt og einfalt viðmót í fjarkennslunni og vel farið yfir í upphafi hvernig allt virkar. Mjög gott aðgengi að umsjónarmanni sem svarar öllum fyrirspurnum um hæl og passar vel upp á að allt gangi upp. Námsefni hefur alltaf verið eitthvað sem maður getur nýtt sér, ekkert óþarft..
Upphafsdagur
There a no startdates for this programme yet.
Áhugavert námskeið sem vert er að skoða