Lota 2.2 Hausthópur

Stjórnendanám

  • Næsta forrit byrjar
    -
Yfirlit

Fjallar um starfsaðstöðu, velferð (s.s. öryggismál, heilsufar), fjarvistir og ýmis vandamál sem fyrirtæki og starfsmenn glíma við - ásamt lausnum.

Efnisskrá

Lota 2.2

Heilsufar og atferli starfsmanna

Tímabil

2.2.1

Aðbúnaður starfsmanna.
Kennari: Svava Jónsdóttir

24. febrúar - 3. mars

2.2.2

Heilsuefling.
Kennari: Svava Jónsdóttir

3. mars - 10. mars

2.2.3

Einelti og ofbeldi.
Kennari: Svava Jónsdóttir

10. mars - 17. mars

2.2.4

Viðverustjórnun
Kennari: Svava Jónsdóttir

17 mars - 24. mars

2.2.5

Fíkn og neysla.
Kennari: Anna Hildur Guðmundsdóttir

24. mars - 31. mars

2.2.6

Önnur heilsufarsvandamál.
Kennarar: Birna Kristrún Halldórsdóttir og Helga Lára Haarde

31. mars - 7. apríl

2.2.7

Erfið starfsmannamál.
Kennarar: Birna Kristrún Halldórsdóttir og Helga Lára Haarde

7. apríl - 14. apríl

2.2.8

Einstaklingsvandamál utan fyrirtækis og vinnu.
Kennarar: Birna Kristrún Halldórsdóttir og Helga Lára Haarde

28. apríl - 5. maí

2.2.9

Áfallastreituröskun, áfallahjálp.
Kennari: Sigríður Björk Þormar

5. maí - 12. maí

2.2.10

Ágreiningur og lausnir
Kennarar: Birna Kristrún Halldórsdóttir og Helga Lára Haarde

12. maí - 19. maí

2.2.11

Sértæk stjórnunarábyrgð
Kennari: Jón Rúnar Pálsson

19. maí - 26. maí

2.2.12

Almenn stjórnunarábyrgð
Kennari: Jón Rúnar Pálsson

26. maí - 2. júní
Kennarar

Tímabil
Kostnaður

Lotan kostar 150.000 krónur. Hægt er að greiða við skráningu eða óska eftir því að fá reikning. 

Upphafsdagur

There a no startdates for this programme yet.

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða