Lota 2.2

Stjórnendanám

Yfirlit

Fjallar um starfsaðstöðu, velferð (s.s. öryggismál, heilsufar), fjarvistir og ýmis vandamál sem fyrirtæki og starfsmenn glíma við - ásamt lausnum.

Efnisskrá

Lota 2.2

Heilsufar og atferli starfsmanna

Tímabil

2.2.1

Aðbúnaður starfsmanna.
Kennari: Svava Jónsdóttir

 

2.2.2

Heilsuefling.
Kennari: Svava Jónsdóttir

 

2.2.3

Einelti og ofbeldi.
Kennari: Svava Jónsdóttir

 

2.2.4

Viðverustjórnun
Kennari: Helga Lára Haarde og Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir 

 

2.2.5

Fíkn og neysla.
Kennari: Anna Hildur Guðmundsdóttir

 

2.2.6

Önnur heilsufarsvandamál.
Kennarar: Helga Lára Haarde og Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir 

 

2.2.7

Erfið starfsmannamál.
Kennarar: Helga Lára Haarde og Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir 

 

2.2.8

Einstaklingsvandamál utan fyrirtækis og vinnu.
Kennarar: Helga Lára Haarde og Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir 

 

2.2.9

Áfallastreituröskun, áfallahjálp.
Kennari: Sigríður Björk Þormar

 

2.2.10

Ágreiningur og lausnir
Kennarar: Helga Lára Haarde og Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir 

 

2.2.11

Sértæk stjórnunarábyrgð
Kennari: Jón Rúnar Pálsson

 

2.2.12

Almenn stjórnunarábyrgð
Kennari: Jón Rúnar Pálsson

 
Dagskrá

Lota 2.2 Heilsufar og atferli starfsmanna. Vorönn 2020

Númer áfanga

Heiti áfanga

Kennari / kennarar

Upphaf áfanga

Lok áfanga

2.2.1

Aðbúnaður starfsmanna

Svava Jónsdóttir

2.2.2020

9.2.2020

2.2.2

Heilsuefling

Svava Jónsdóttir

9.2.2020

16.2.2020

2.2.3

Einelti og ofbeldi

Svava Jónsdóttir

16.2.2020

23.2.2020

2.2.4

Viðverustjórnun

Helga Lára Haarde & Ingibjörg Guðlaug Jónsd

23.2.2020

1.3.2020

2.2.5

Fíkn og neysla

Anna Hildur Guðmundsdóttir

1.3.2020

8.3.2020

2.2.6

Önnur heilsufarsvandamál

Helga Lára Haarde & Ingibjörg Guðlaug Jónsd

8.3.2020

15.3.2020

2.2.7

Erfið starfsmannamál.

Helga Lára Haarde & Ingibjörg Guðlaug Jónsd

15.3.2020

22.3.2020

2.2.8

Einstaklingsvandamál utan fyrirtækis og vinnu

Helga Lára Haarde & Ingibjörg Guðlaug Jónsd

22.3.2020

29.3.2020

2.2.9

Áfallastreituröskun, áfallahjálp

Sigríður Björk Þormar

29.3.2020

5.4.2020

2.2.10

Ágreiningur og lausnir

Helga Lára Haarde & Ingibjörg Guðlaug Jónsd

5.4.2020

19.4.2020

2.2.11

Sértæk stjórnunarábyrgð

Jón Rúnar Pálsson

19.4.2020

26.4.2020

2.2.12

Almenn stjórnunarábyrgð

Jón Rúnar Pálsson

26.4.2020

3.5.2020

Kennarar
Tímabil
Kostnaður

Hægt er að greiða við skráningu eða óska eftir því að fá reikning. 

Umsagnir um námskeið

"þetta er mjög gagnlegt nám og fyrirkomulagið er mjög gott fyrri fólk í vinnu."

"Vel skipulagt, góðir og reynslumiklir kennarar. Hóflegt álag með vinnu."

"Námið gefur manni tvímælalaust fleiri verkfæri til að takast á við dagleg störf í stjórnun."

Upphafsdagur
Upphafsdagur 21 Feb 21
TímalengdStjórnendanám
Verðkr 160.000

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða