Stjórnendanám Lota 2 – Apríl

Stjórnendanám

  • Næsta námskeið hefst
    -
Yfirlit

Fjallar um meginatriði mannauðsstjórnunar, bæði í skipulagseiningu (deild, sviði, útibúi) og skipulagsheild ásamt velferð, heilsufari, fjarvistum og ýmsum vandamálum sem fyrirtæki og starfsmenn glíma við - ásamt lausnum.

Efnisskrá

Númer áfanga

Heiti áfanga

Kennari / kennarar

Upphaf áfanga

Lok áfanga

2.1

Mannauðsstjórnun

Gylfi Dalmann

14.4.2024

21.4.2024

2.2

Frammistöðustjórnun, starfsánægja

Gylfi Dalmann

21.4.2024

28.4.2024

2.3

Þekkingastjórnun, miðlun og starfagreining

Gylfi Dalmann

28.4.2024

5.5.2024

2.4

Öflun og endurnýjun þekkingar - Starfsþróun

Gylfi Dalmann

5.5.2024

12.5.2024

2.5

Starfsmannaval og ráðningar

Gylfi Dalmann

12.5.2024

19.5.2024

2.6

Teymi

Gylfi Dalmann

19.5.2024

26.5.2024

2.7

Stjórnun breytinga

Gylfi Dalmann

26.5.2024

2.6.2024

2.8

Verkefnastjórnun

Eðvald Möller

11.8.2024

18.8.2024

2.9

Þjónustustjórnun

Þórhallur Guðlaugsson

18.8.2024

25.8.2024

2.10

Stjórnun á fjölmenningarvinnustað

Svala Guðmundsdóttir

25.8.2024

1.9.2024

2.11

Viðverustjórnun

Helga Lára Haarde

1.9.2024

8.9.2024

2.12

Heilsuefling starfsfólks

María Klara Jónsdóttir

8.9.2024

15.9.2024

2.13

Einelti og ofbeldi

María Klara Jónsdóttir

15.9.2024

22.9.2024

2.14

Fíkn og neysla

Anna Hildur Guðmunds

22.9.2024

29.10.2024

2.15

Erfið starfsmannamál

Helga Lára Haarde

29.10.2024

6.10.2024

2.16

Ágreiningur og lausnir

Helga Lára Haarde

6.10.2024

13.10.2024

Kennarar

Tímabil

Lotan hefst 14. apríl og lýkur 13. október. Sumarfrí frá 2. júní - 11. ágúst. 

Kostnaður

Lotan kostar 210.000 krónur. 
Veittur er snemmskráningaafsláttur að upphæð 20.000 kr. ef skráð er í lotuna með tveggja vikna fyrirvara. 

Umsagnir um námskeið

Mér finnst utanumhald við námið vera gott og gott að það sé hægt að fá fresti ef eitthvað kemur uppá í vinnu eða einkalífi.

Þetta ætti að vera skyldunám stjórnenda og millistjórnenda :)

Það er algjörlega hagnýtt þetta nám og búið að einfalda mína vinnu nú þegar alveg svakalega mikið. Fyrir utan hvað þetta er þroskandi og skemmtilegt nám.

Mjög fræðandi og upplýsandi nám. Færir manni skilning á ýmsum hliðum stjórnunar og verkfærin til að takast á við misjafnar áskoranir.

Þú verður öruggari með ákvarðanir í verkstjóra starfinu.

Einstaklega skemmtilegt og fræðandi nám. Kennarar og nemendur skemmtilegir og mikil reynsla ólíkra einstaklinga gera námið upplýsandi og skemmtilegt.

"þetta er mjög gagnlegt nám og fyrirkomulagið er mjög gott fyrri fólk í vinnu."

"Vel skipulagt, góðir og reynslumiklir kennarar. Hóflegt álag með vinnu."

"Námið gefur manni tvímælalaust fleiri verkfæri til að takast á við dagleg störf í stjórnun."

Upphafsdagur

There a no startdates for this programme yet.

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða