-
Næsta námskeið hefst
-
Yfirlit
Fjallað um innra skipulag fyrirtækja sem stjórnandi/millistjórnandi þarf að hafa þekkingu á og hæfni til að takast á við hverju sinni, s.s stjórnkerfisskipulag og ákvarðanatöku á þeim vettvangi, formlegt starfsmannahald, gæðakerfi, öryggismál á vinnustað og viðhald tækja, einkum með tilliti til öryggis og framleiðni.
Efnisskrá
Númer áfanga |
Heiti áfanga |
Kennari / kennarar |
Upphaf áfanga |
Lok áfanga |
3.1.1 |
Uppbygging fyrirtækis, stjórnkerfi og menning |
Smári S. Sigurðsson |
13.10.2024 |
20.10.2024 |
3.1.2 |
Innlegg millistjórnenda í mótun og framkvæmd stefnu |
Smári S. Sigurðsson |
20.10.2024 |
27.10.2024 |
3.2.1 |
Stefnumótun sem samkeppnishæfni fyrirtækja |
Stefán Sigurðsson |
27.10.2024 |
3.11.2024 |
3.2.2 |
Stefnumótun sem samkeppnishæfni fyrirtækja |
Stefán Sigurðsson |
3.11.2024 |
10.11.2024 |
3.2.3 |
Launastefna og hvatakerfi |
Smári S. Sigurðsson |
10.11.2024 |
17.11.2024 |
3.3.1 |
Virðiskeðja og ferlagreining |
Davíð Halldórsson |
17.11.2024 |
24.11.2024 |
3.3.2 |
Rekstrarstjórnunarkerfi, ISO 9000, ISO 14000 |
Arnheiður Eyþórsdóttir |
24.11.2024 |
1.12.2024 |
3.3.3 |
Rekstrarstjórnunarkerfi HACCP |
Arnheiður Eyþórsdóttir |
1.12.2024 |
8.12.2024 |
3.3.4 |
Straumlínustjórnun |
Smári Sigurðsson |
8.12.2024 |
15.12.2024 |
3.3.5 |
Alhliða framleiðnistýrt viðhald, TPM. Skipulag og viðhald starfsstöðva |
Smári Sigurðsson |
15.12.2024 |
5.1.2025 |
3.3.6 |
Áhættumat. Öryggismál |
Arnheiður Eyþórsdóttir |
5.1.2025 |
12.1.2025 |
3.3.7 |
Uppsetning, virkni og uppfærsla gæðakerfa |
Davíð Halldórsson |
12.1.2025 |
19.1.2025 |
Kennarar
Tímabil
Kostnaður
Lotan kostar 210.000 krónur.
Veittur er snemmskráningaafsláttur að upphæð 20.000 kr. ef skráð er í lotuna með tveggja vikna fyrirvara.
Upphafsdagur
There a no startdates for this programme yet.
Áhugavert námskeið sem vert er að skoða