-
Námsskeiðs gjald
kr 190.000
Yfirlit
Sjónum beint að fyrirtækinu í nær- og fjærumhverfi sínu, eigendum, viðskiptavinum, keppinautum, birgjum, stofnunum og stjórnvöldum. Fjallað er um þessa þætti í ljósi stefnu skipulagseiningar, t.d. umhverfis- og samfélagsstefnu og með tilliti til þeirra breytinga sem eru í vændum vegna fjórðu iðnbyltingarinnar.
Dagskrá
Númer áfanga |
Heiti áfanga |
Kennari / kennarar |
5.1 |
Fyrirtækið í umhverfi sínu |
Stefán Guðnason |
5.2 |
Markaður, viðskiptavinir og keppinautar |
Edda Konráðsdóttir |
5.3 |
Stjórnarhættir fyrirtækja |
Agla Eir Vilhjálmsdóttir |
5.4 |
Samfélagsábyrgð fyrirtækja |
Kjartan Sigurðsson |
5.5 |
Fyrirtækið og stjórnvöld |
Halla M. Sveinbjörnsd. |
5.6 |
Fyrirtækið of fjórða iðnbyltingin |
Steinunn Ketilsdóttir |
5.7 |
Framtíðin, tækifæri og ógnanir |
Steinunn Ketilsdóttir |
5.8 |
Nýsköpun |
Ýmsir – Umsjón Edda |
Kennarar
Tímabil
Kostnaður
Lotan kostar 210.000 krónur.
Veittur er snemmskráningaafsláttur að upphæð 20.000 kr. ef skráð er í lotuna með tveggja vikna fyrirvara.
Áhugavert námskeið sem vert er að skoða