Stjórnendanám Lota 5 Fyrirtækið í nútíð og framtíð

Stjórnendanám

Yfirlit

Sjónum beint að fyrirtækinu í nær- og fjærumhverfi sínu, eigendum, viðskiptavinum, keppinautum, birgjum, stofnunum og stjórnvöldum. Fjallað er um þessa þætti í ljósi stefnu skipulagseiningar, t.d. umhverfis- og samfélagsstefnu og með tilliti til þeirra breytinga sem eru í vændum vegna fjórðu iðnbyltingarinnar. 

Dagskrá

Númer áfanga

Heiti áfanga

Kennari / kennarar

5.1

Fyrirtækið í umhverfi sínu

Stefán Guðnason

5.2

Markaður, viðskiptavinir og keppinautar 

Edda Konráðsdóttir

5.3

Stjórnarhættir fyrirtækja

Agla Eir Vilhjálmsdóttir

5.4

Samfélagsábyrgð fyrirtækja

Kjartan Sigurðsson

5.5

Fyrirtækið og stjórnvöld 

Halla M. Sveinbjörnsd.

5.6

Fyrirtækið of fjórða iðnbyltingin

Steinunn Ketilsdóttir

5.7

Framtíðin, tækifæri og ógnanir

Steinunn Ketilsdóttir

5.8

Nýsköpun

Ýmsir – Umsjón Edda

 

Kennarar
Tímabil
Kostnaður

Lotan kostar 210.000 krónur. 
Veittur er snemmskráningaafsláttur að upphæð 20.000 kr. ef skráð er í lotuna með tveggja vikna fyrirvara. 

Upphafsdagur
Upphafsdagur 09 Mar 25
TímalengdStjórnendanám
Verðkr 190.000

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða