Gylfi  Dalmann Aðalsteinsson

Gylfi Dalmann Aðalsteinsson


Kynning á kennaranum

Gylfi Dalmann hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu. Hann hefur m.a. starfað við ráðgjöf í ráðningarmálum hjá Hagvangi, sem fræðslustjóri hjá VR og einnig komið að ótal verkefnum og rannsóknum fyrir atvinnulífið. Gylfi er með M.A gráðu í vinnumarkaðsfræðum frá University of Warwick og hefur verið lektor við Viðskipta- og Hagfræðideild HÍ síðan árið 2000.