Stjórnendanám Lota 3 – Fyrirtækið Skipulag

Stjórnendanám

Yfirlit

Fjallað um innra skipulag fyrirtækja sem stjórnandi/millistjórnandi þarf að hafa þekkingu á og hæfni til að takast á við hverju sinni, s.s stjórnkerfisskipulag og ákvarðanatöku á þeim vettvangi, formlegt starfsmannahald, gæðakerfi, öryggismál á vinnustað og viðhald tækja, einkum með tilliti til öryggis og framleiðni.

Efnisskrá

Númer áfanga

Heiti áfanga

Kennari / kennarar

Upphaf áfanga

Lok áfanga

3.1.1

Uppbygging fyrirtækis, stjórnkerfi og menning 

Smári S. Sigurðsson

19.10.2025

26.10.2025

3.1.2

Innlegg millistjórnenda í mótun og framkvæmd stefnu 

Smári S. Sigurðsson

26.10.2025

2.11.2025

3.2.1

Stefnumótun sem samkeppnishæfni fyrirtækja

Stefán Sigurðsson

2.11.2025

9.11.2025

3.2.2

Stefnumótun sem samkeppnishæfni fyrirtækja

Stefán Sigurðsson

9.11.2025

16.11.2025

3.2.3

Launastefna og hvatakerfi

Smári S. Sigurðsson

16.11.2025

23.11.2025

3.3.1

Virðiskeðja og ferlagreining

Davíð Halldórsson

23.11.2025

30.11.2025

3.3.2

Rekstrarstjórnunarkerfi, ISO 9000, ISO 14000

Arnheiður Eyþórsdóttir

30.11.2025

7.12.2025

3.3.3

Rekstrarstjórnunarkerfi HACCP

Arnheiður Eyþórsdóttir

7.12.2025

14.12.2025

3.3.4

Straumlínustjórnun

Smári Sigurðsson

14.12.2025

21.12.2025

3.3.5

Alhliða framleiðnistýrt viðhald, TPM. Skipulag og viðhald starfsstöðva

Smári Sigurðsson

4.1.2026

11.1.2026

3.3.6

Áhættumat. Öryggismál

Arnheiður Eyþórsdóttir

11.1.2026

18.1.2026

3.3.7

Uppsetning, virkni og uppfærsla gæðakerfa

Davíð Halldórsson

18.1.2026

25.1.2026

Kennarar
Tímabil
Kostnaður

Lotan kostar 230.000 krónur. 
Veittur er snemmskráningarafsláttur að upphæð 20.000 kr. ef skráð er í lotuna með tveggja vikna fyrirvara. 

Upphafsdagur
Upphafsdagur 19 Okt 25
TímalengdStjórnendanám
Verðkr 210.000

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða