Lota 4 – Fyrirtækið – Rekstur

Stjórnendanám

Yfirlit

Stjórnendur / millistjórnendur eru leiddir í gegnum þau atriði í rekstraráætlunum sem þeir þurfa að standa klárir á. Þetta lýtur að markmiðum, ferlum, framleiðnimælingum, hagræðingu og tölulegum rekstrarupplýsingum.

Efnisskrá

Lota 4   

Áfangi

4.1

Markmið, áætlanir og eftirfylgni

4.2

Ferlar

4.3

Framleiðni og hagræðing

4.4

Framlegð og kostnaðarvitund

4.5

Tölulegar rekstrarupplýsingar: Greining og nýting

4.6

Gagnakerfi og gagnaveitur

Kennarar

Smelltu á myndina til að sjá nánari upplýsingar um kennarann.

Tímabil
Kostnaður

Lotan kostar 210.000 kr. með snemmskráningarafslætti, eftir það kostar hún 230.000 kr. 

Snemmskráningarafsláttur gildir til 12. janúar 2026.
 

Upphafsdagur
Upphafsdagur 25 Jan 26
TímalengdStjórnendanám
Verðkr 210.000

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða