Stjórnendanám
Lota 4 - Fyrirtækið - Rekstur
Card Image

Stjórnendur / millistjórnendur eru leiddir í gegnum þau atriði í rekstraráætlunum sem þeir þurfa að standa klárir á. Þetta lýtur að markmiðum, ferlum, framleiðnimælingum, hagræðingu og tölulegum…

  • kr 210.000
  • Hefst: 25-01-2026
Stjórnendanám
Lota 2 - Stjórnun mannauðs
Card Image

Lota 2 fjallar um meginatriði mannauðsstjórnunar í skipulagseiningum (deildir, svið, útibú) og skipulagsheildum stofnana og fyrirtækja, ásamt velferð, heilsufari, fjarvistum og ýmsum vandamálum sem fyrirtæki og starfsmenn glíma við…

  • kr 210.000
  • Hefst: 08-02-2026
Stjórnendanám
Lota 5 - Fyrirtækið í nútíð og framtíð
Card Image

Sjónum beint að fyrirtækinu í nær- og fjærumhverfi sínu, eigendum, viðskiptavinum, keppinautum, birgjum, stofnunum og stjórnvöldum. Fjallað er um þessa þætti í ljósi stefnu skipulagseiningar,…

  • kr 210.000
  • Hefst: 15-03-2026