Haukur Skúlason
Kynning á kennaranum
Haukur Skúlason hefur starfað fjármálamarkaði síðan árið 2005. Í dag er hann framkvæmdastjóri indó sparisjóðs og annar stofnanda hans. Haukur hefur kennt fjölmörg námskeið á sviði fjármála, rekstrar og nýsköpunar. Haukur er með B.A í enskum bókmenntum, B.Sc. í viðskiptafræði og MBA frá Rice University í Bandaríkjunum.