Haukur Skúlason
Kynning á kennaranum
Haukur Skúlason hefur starfað á fjármálamarkaði síðan 2005. Í dag starfar hann sem fjármálastjóri Móbergs ehf., en hann starfaði áður hjá Íslandssjóðum og Íslandsbanka. Samhliða störfum hefur hann einnig kennt fjölmörg námskeið á sviði fjármála.
Haukur er með B.A gráðu í ensku, B.Sc. gráðu í viðskiptafræði og MBA gráðu frá Rice University í Bandaríkjunum.