Jón  Rúnar Pálsson

Jón Rúnar Pálsson


Kynning á kennaranum

Jón Rúnar er hæstaréttarlögmaður sem starfar hjá Samtökum atvinnulífsins og hefur áratuga reynslu af málum tengdum aðilum vinnumarkaðsins. Jón Rúnar hefur lögfræðipróf frá Háskóla Íslands.