Jón  Rúnar Pálsson

Jón Rúnar Pálsson


Kynning á kennaranum

Jón Rúnar starfar sem lögmaður á vinnumarkaðssviði  Samtaka atvinnulífsins(SA).  Í því felst m.a. veita atvinnurekendum ráðgjöf,   gera  og túlka   kjarasamninga f.h.  SA við stéttarfélög,  málflutningur í dómsmálum fyrir Félagsdómi, héraðsdómi,  Landsrétti og Hæstarétti fyrir SA og félagsmenn þeirra.  Jón Rúnar situr einnig í stjórn Vinnueftirlitsins og  Vinnumálastofnunar f.h.  SA og í Kærunefnd lausafjárkaupa svo eitthvað sé nefnt.